Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2015

Með 26. mars, 2015febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Hafnarborg, Strandgötu 35, fimmtudaginn 26. mars næst komandi kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Hlé
  3. Myndasýning. Sýndar verða myndir úr starfi félagsins í gegnum tíðina, en félagið fagnar 70 ára afmæli á næsta ári.

Kaffiveitingar í boði félagsins í hléi. Allir velkomnir!