Skógræktarfélag Skagfirðinga boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 11. apríl kl. 17 og verður fundurinn haldinn í Miðgarði.
Dagskrá:
- Fundarsetning
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins
- Félagsgjald
- Lagabreytingar
- Kosning stjórnar
- Kosning skoðunarmanna reikninga.
- Önnur mál+
Í lok fundar mun starfsfólk Skógræktarfélags Íslands vera með stutt fræðsluerindi. Jón Ásgeir Jónsson skógfræðingur nefnir sitt erindi „Á meðal trjánna“ og Ragnhildur Freysteinsdóttir umhverfisfræðingur fjallar um Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins.
Kaffi og léttar veitingar.