Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss 2025

Með 8. apríl, 2025Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2025 kl 20:00 í Mörkinni (stóra salnum í Grænumörk).
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framkvæmdir við nýja Suðurlandsveginn um Hellisskóg. Gestur fundarins er Tómas Ellert Tómasson, staðarstjóri eftirlits við framkvæmdina. Hann mun kynna stöðu verkefnisins og framtíðarplön.
Allir eru velkomnir.