Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Ranæinga 2025

Með 8. apríl, 2025Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl n.k í Safnaðarheimilinu á Hellu Dynskálum 8.  Fundurinn hefst kl. 19.30.

Dagskrá:

1.  Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.

Fræðsluerindi:   Bötun birkis.  Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur er gestur fundarins en hann hefur lengi unnið að kynbótum plantna, m.a á íslensku birki og náð undraverðum árangri.

Kaffiveitingar í boði félagsins.

Hvetjum ykkur öll til að mæta, tökum vel á móti nýjum félögum.