Skógræktarfélag Hveragerðis heldur aðalfund sinn 2024 miðvikudaginn 10. apríl í Garðyrkjuskólanum kl. 20:00. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður fræðsluerindi og spjall um verkefni og hlutverk félagsins. Sjá viðburð á Facebook.
Allt áhugafólk um skógrækt velkomið.
Kaffiveitingar í boði félagsins.