Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Hveragerðis

Með 8. apríl, 2025Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Hveragerðis verður haldinn í Garðyrkjuskólanum á Reykjum miðvikudaginn 7. maí kl. 20:00.

Gestur fundarins: Ragnhildur Freysteinsdóttir, starfsmaður Skógræktarfélags Íslands, segir frá starfsemi félagins.

Kaffiveitingar.

Allir velkomnir, félagar takið með ykkur gesti!