Skip to main content

Fulltrúafundur 2022

Með 1. mars, 2022júní 30th, 2022Fulltrúafundir

Fulltrúafundur skógræktarfélaganna verður haldinn laugardaginn 11. júní í sal Skógræktarfélags Kópavogs í Guðmundarlundi. Þema fundarins er bætt aðgengi að útivistarskógum skógræktarfélaga.

Dagskrá:

Bætt aðgengi að útivistarskógum skógræktarfélaga

9:30 – 9:40            Setning
Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands

9:40 – 10:00          Skógarauðlindin – útivistarsvæði skógræktarfélaganna
Björn Traustason, form. Sk. Mosfellsbæjar

10:00-10:20           Á meðal trjánna
Jón Ásgeir Jónsson, verkefnisstjóri hjá Sk. Íslands

10:20 – 10:40         Almannavarnir tengdar skógræktarsvæðum
Áslaug Ellen Yngvadóttir, sérfræðingur í Almannavörnum

10:40 – 11:00      Fjármögnun verkefna og bætt aðgengi í Kjarnaskóg
Rebekka Kristín Garðarsdóttir, stjórnarmaður  Sk. Eyfirðinga

11:00                     Pallborð – Fyrirspurnir og umræður

12:00                     Hádegishlé: Veitingar á vegum SÍ

13: 00 13:20          Gerð og lega göngustíga og uppbygging annarra innviða í útivistarskógum
Einar Jónsson, verkefnisstjóri hjá Sk. Íslands

13:20- 13:40          Landnemar og reynsla Skógræktarfélags Reykjavíkur
Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Sk. Reykjavíkur

13:40- 14:20          Ávinningur þess að bæta aðgengi í skógum félagsins
Vagn Ingólfsson, formaður Sk. Ólafsvíkur og Hilmar Már Arason, gjaldkeri Sk. Ólafsvíkur

14:20                     Pallborð  og fyrirspurnir

Gönguferð og kynning á Guðmundarlundi. Veitingar á vegum SÍ

 

Staðsetning Guðmundarlundar (Google Maps)