Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins nú um helgina. Í boði eru fjölbreyttir viðburðir víða um land:
Sæla í Selskógi, 20. júní kl. 10:00-12:00
Gaman á Gunnfríðarstöðum, 20. júní kl. 11:00
Fræðsluganga á Eskifirði, 20. júní kl. 12:00
Ratleikur í Smalaholti, 20. júní kl. 13:00-15:00.
Samvera í Seljadalsskógi, 20. júní kl. 14:00-16:00
Opinn skógur Álfholtsskógi – opnunarhátíð, 20. júní kl. 14:00
Fjölskyldudagur í Höfðaskógi, 20. júní kl. 14:15-17:00
Skógarganga um Æsustaðahlíð, 22. júní, kl. 19:30-21:30
Skógardagur í Slögu, 22. júní kl. 18:00-20:00
Nánari upplýsingar um einstaka viðburði er að finna á Skógargátt (www.skogargatt.is) og á Facebook (https://www.facebook.com/lifilundi/).