Skip to main content

Afmælisfundur: 70 ára afmæli Skógræktarfélags Akraness

Með 18. nóvember, 2012febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógræktarfélag Akraness heldur afmælisfund sunnudaginn 18. nóvember, í tilefni 70 ára afmælis félagsins. Fundurinn er haldinn í Fjölbrautaskóla Vesturlands og hefst kl. 14.

Dagskrá:
Stefán Teitsson fer yfir sögu félagsins
Hópsöngur – ljóðalestur – Ragnheiður Þóra Grímsdóttir segir sögu.
Fulltrúar bæjarins og Skógræktarfélags Íslands flytja ávörp.
Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri og Ragnhildur Freysteinsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands fjalla um skipulag svæðis við þjóðveginn.

Umræður á eftir.

Kaffi – veitingar

Allir eru hjartanlega velkomnir