Skip to main content

Opið málþing um alaskalúpínu

Með 17. apríl, 2012febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Opið málþing um alaskalúpínu verður haldið í Gunnarsholti, þriðjudaginn 17. apríl, kl. 12:30-16:00.
 
Á undanförnum árum hefur verið unnið að fjölbreyttum rannsóknum á alaskalúpínu og vistfræði hennar. Á málþinginu verða þessar rannsóknir kynntar.

Dagskrá

12:00 Súpa og brauð
12:30 Málþing sett.
Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri
12:45 Ágengar aðfluttar tegundir.
Kristín Svavarsdóttir, Landgræðslu ríkisins
13:00 Greining lúpínu með fjarkönnun
Arna Björk Þorsteinsdóttir, Landgræðslu ríkisins
13:15   Endurmælingar á gróðri í lúpínubreiðum 2011 
Borgþór Magnússon, Náttúrufræðistofnun Íslands
13:35 Leiðir til að stýra lúpínu
Magnús H. Jóhannsson, Landgræðslu ríkisins
13:50 Dýralíf í lúpínu
Brynja Davíðsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands
14:05 Kaffihlé
14:25 Áhrif lúpínu á endurheimt birkis
Inga Vala Gísladóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands
14:40 Skordýrabeit í lúpínubreiðum
Brynja Hrafnkelsdóttir, Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá
14:55 Lúpínuumræðan
Hildur Harðardóttir, M.A. í mannvistfræði
15:10 Umræður og fyrirspurnig
16:00 Málþingi slitið

Fundarstjóri: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytisins

Aðgangur er ókeypis. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir miðvikudaginn 11. apríl
 á netfangið
almar (hjá) land.is