Dagskrá:
18. ágúst Ráðstefna haldin í Þróttarheimili í Laugardal frá kl. 9:00 – 15:30.
9:30-9:45 | Samson Bjarnar Harðarson lektor í landslagsarkitektúr við LbhÍ og verkefnisstjóri Yndisgróðurs setur ráðstefnuna og býður ráðstefnugesti velkomna. |
9:45-10:15 | Kynning á starfi NPNP: Lífið eftir NPNP – möguleikar á samstarfi. Introduction of NPNP project: Identification of common as well as country/area specific challenges. Life after NPNP – opportunities for cooperation. Ulrika Bohman and Mona Lundberg (Svíþjóð) |
10:15-10:45 | Garðyrkja við erfiðar aðstæður: Áskorun og áhugi/hagsmunir garðyrkjufólks í norðureyjum Skotlands. Gardening in harsh environments: The challenge and interest of gardeners in Scotland’s Northern Isles. Peter Martin (Orkney/Shetland) |
10:45-11:00 | Kaffihlé |
11:00-11:30 | Reynsla þrjátíu ára. Byrjaði með leit af harðgerðum garðplöntum og er nú besta úrvalið nýtt til framleiðslu hjá garðplöntustöðvum. Experience of 30 years starting from searching of hardy garden plants to utilization of best material in nursery production and landscaping. Marjatta Uosukainen (Finnland) |
11:30-12:00 | Mikilvægi ræktunaraðferða: (jarðvegsbætur, skjól, plöntuval og garðhönnun með tilliti til aukins árangurs). The importance of gardening methods: (the role of soil improvements, shelter, plant selection and garden design on growing success). Elisabeth Öberg and Ulrika Bohman (Svíþjóð) |
12:00-13:00 | Hádegisverður |
13:00- 13:30 | Leitin að harðgerðum afbrigðum af ávaxtatrjám frá Rússlandi, Finnlandi og Eystrasaltsríkjunum og innkoma þeirra á markaðinn. Hunting for hardy varieties of fruit trees from Russia, Finland and the Baltics and their introduction into the market. Leif Blomquist. |
13:30- 14:00 | Loftslagsbreytingar og opnun landamæra fyrir viðskipti milli landa – aukin ógn við plöntuheilbrigði á norðlægum slóðum. Climate change in combination with opening borders in world trade – increasing threat to plant health in northern regions. Jaana Laamanen (Finnland) |
14:00-14:30 | Framandi trjátegundir í íslenskri skógrækt. Exotic trees in Icelandic forestry. The Icelandic Forestry Service. Dr. Þröstur Eysteinsson, deildarstjóri Þjóðskóga (Ísland) |
14:30- 15:00 | Kaffihlé. |
15:00-15:30 | Um eflingu garðyrkjumenningar á Íslandi frá 1885-2011 og ný sjónarmið. The challenges of establishing a popular gardening culture in Iceland 1885 -2011 present – and some new perspectives. Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Garðyrkjufélags Íslands. |
15:30-18:00 | Skoðunarferð um Grasagarð Reykjavíkur og Yndisgarð í Laugardal – 50 ára afmælishátíð Grasagarðsins í Laugardal. |
18:00-20:00 | Frjáls tími. |
20:00-22:00 | Sameiginlegur kvöldverður ráðstefnugesta í Þróttarheimili í Laugardal. |
19. ágúst Vinnufundur á Reykjum í Ölfusi og skoðunarferðir á Suðurlandi.
8:30-9:30 | Heimsókn í Gróðrarstöðina Mörk í Fossvogi og Yndisgarður í Fossvogi skoðaður. |
9:30-10:00 | Ekið austur til Reykja í Ölfusi. |
10:00-10:30 | Söfnun á garðplöntum á norðlægum slóðum – verndun og nýting. Plant collecting missions in the Nordic region for conservation and utilisation. Lena Ansebo, NordGen |
10:30-11:00 | Val á garðplöntum fyrir íslenskt umhverfi. Leitin af harðgerðum plöntum og klónum í náttúrunni. Reynsla frá söfnunarferðum. Garden plants selection for Icelandic environment. The search for hardy species and clones in nature: Experience from botanical expeditions. Guðríður Helgadóttir (Ísland) |
11:00- 12:00 | Gönguferð um hverasvæðið við Reyki í Ölfusi og skoðunarferð um klónasafnið á Reykjum. |
12:00- 13:00 | Hádegisverður. |
13:00-14:30 | Vinnufundur (workshop). |
14:30- 16:00 | Heimsókn í Nátthaga garðplöntustöð í Ölfusi. |
16:00- 18:30 | Skoðunarferð um Þingvöll. |
19:00-20:00 | Komutími til Reykjavíkur. |
Þátttökuskráning og frekari upplýsingar á: yndisgrodur (hjá) lbhi.is fyrir 12. ágúst.
(Vinsamlegast takið fram fullt nafn, kennitölu og netfang)
Ráðstefnugjald er 18.900 kr. með sameiginlegum kvöldverði í Þróttarheimili á fimmtudagskvöldinu 18. ágúst. Án kvöldverðar er ráðstefnugjald 15.500 kr.
Ráðstefnugestum verður ekið með rútum á milli staða.