Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 7. mars 2011 og hefst kl. 20:00.
Fundarstaður: Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll við Kirkjulund
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf:
1.1. Kjör fundarstjóra
1.2. Skýrsla stjórnar 2010
1.3. Reikningar félagsins 2010
1.4. Ákvörðun um félagsgjöld 2011
1.5. Stjórnarkjör. Kjósa skal formann, þrjá aðalmenn og tvo til vara auk skoðunarmanns
2. Önnur mál
3. Kaffiveitingar í boði félagsins
4. Gestur fundarins verður Halldór Sverrisson plöntusjúkdómafræðingur
við Landbúnaðarháskóla Íslands. Götutré – hvaða kostum þurfa þau að vera búin, hvað gæti komið í stað aspar sem götutrés.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar