Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur útnefnt 21. mars sem Alþjóðadag skóga. Deginum er ætlað að vekja fólk til vitundar um mikilvægi allra gerða skóga. Eru þjóðir heims hvattar til hafa viðburði tengda skógum og trjám, t.d. gróðursetningar.
Samþykktina í heild sinni má lesa á heimasíðu Sameinuðu þjóðanna (hér).