Skip to main content

Bók um 100 ára sögu Lystigarðsins á Akureyri

Með 4. júní, 2012febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Væntanleg er bók um sögu Lystigarðsins í 100 ár (1912-2012). Mjög ítarlega er farið í upphafið, hvernig garðurinn varð til og þá miklu sjálfboðavinnu sem konur fyrst og fremst unnu allt til ársins 1953 þegar Akureyrarbær yfirtekur rekstur garðsins. Í bókinni er mikið af myndum frá öllum tímabilum.

Bókin er rituð af Ástu Camillu Gylfadóttir landslagsarkitekt. Meðhöfundur er Björgvin Steindórsson forstöðumaður Lystigarðsins.

lystigardur