Skip to main content

Frækorn nr. 33 komið út

Með 2. desember, 2014febrúar 13th, 2019Fræðsla

33. tölublað Frækornsins er komið út. Nefnist það sólber og fjallar það í stuttu máli um helstu atriði er huga þarf að við ræktun sólberja og helstu yrki er reynst hafa vel hér á landi.

Höfundur er Steinar Björgvinsson skógfræðingur, en Helgi Þórsson teiknaði myndir.
Frækornið fylgir með áskrift að Skógræktarritinu, en einnig er það selt í lausasölu. Hægt er að fá öll útkomin Frækorn í sérstakri safnmöppu.

Nánari upplýsingar undir Frækorninu hér á heimasíðunni.

fkorn33-forsida