Næsta Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn 28. mars kl. 15:15 í húsakynnum stofnunarinnar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ.
Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun flytur erindi sem nefnist Gróðurframvinda í lúpínubreiðum endurmetin.