Í fréttum Stöðvar 2 sunnudaginn 12. september mátti sjá ágætis umfjöllun um útnefningu Trés ársins árið 2010. Fréttina má skoða á vef Vísis (hér).