Skip to main content

Landgræðsluskógar

Landgræðsluskógar eru umfangsmesta skógræktar- og uppgræðsluverkefni skógræktarfélaganna. Á vegum verkefnisins hafa skógræktarfélögin séð um gróðursetningu á 300 þúsund til 1 milljón trjáplantna árlega allt frá árinu 1990. Ræktunarsvæði Landgræðsluskóga eru víðsvegar á landinu og eru nú vel á annað hundrað samningsbundin svæði.

Fjölbreytni svæðanna er mikil og eru sum þeirra þar sem skilyrði eru hvað best til skógræktar í landinu, á meðan önnur eru þar sem skilyrði eru mjög erfið, t.d. út við ströndina. Öll svæðin eiga það þó sameiginlegt, að þar er stefnt að því að koma upp vöxtulegum gróðri, græða land og auðga.

Samstarfsaðili skógræktarfélaganna í Landgræðsluskógum er Matvælaráðuneytið.

Svæðin eru öll opin almenningi og eru mörg hver orðin ákjósanleg til gönguferða og annarrar útivistar.

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir