Skip to main content

Landgræðslusjóður

Landgræðslusjóður var stofnaður árið 1944. Megin hlutverk sjóðsins er að klæða landið skógi, en önnur landgræðsla og gróðurvernd er einnig á verksviði hans. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna einstaklinga, stofnana og félaga á verksviði sjóðsins.

Fyrirspurnum til Landgræðslusjóðs má beina til formanns hans (s: 863-6289, thuriduryngva (hjá) gmail.com) eða í pósti til:
Landgræðslusjóður
Þórunnartúni 6
105 Reykjavík

Stjórn Landgræðslusjóðs

Þuríður Yngvadóttir, formaður
Ágúst Sigurðsson
Jónatan Garðarsson
Lydía Rafnsdóttir

Úthlutun styrkja árið 2024(pdf)

Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs (pdf)
Reglur um úthlutun styrkja (pdf)

Umsókn til Landgræðslusjóðs

Umsóknarfrestur fyrir umsóknir árið 2024 er til 31. mars 2024.

Umsóknarform á vef

Umsóknarform til niðurhals og útfyllingar (.docx)

Minningarkort Landgræðslusjóðs

Landgræðslusjóður er með minningarkort. Til að senda kort hafið samband í síma 551-8150 eða sendið tölvupóst á rf (hjá) skog.is. Gefa þarf upp nafn þess sem kortið er til minningar um, nafn sendanda og nafn og heimilisfang þess sem fá á kortið sent.

Bankalína Landgræðslusjóðs: 0301-26-16111, kt. 710169-1609

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir