Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga 2025 verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur flytja erindi um Bötun birkis, en hann hefur lengi unnið að kynbótum plantna.
Allir velkomnir!