Skógræktarfélag Djúpavogs er með jólatrjáasölu í Búrfellslundi í Hálsaskógi sunnudaginn 8. desember kl. 13-14.