Skip to main content

Grasagarður Reykjavíkur: Alþjóðlegur dagur umhverfisins: Lífið í skóginum

Með 31. maí, 2024Fréttir

Skógur er ekki bara tré – skógur er heilt vistkerfi með ótrúlega fjölbreyttum lífverum!

Í tilefni alþjóðlegs dags umhverfisins þann 5. júní nk. bjóða Grasagarður Reykjavíkur og Land og skógur í fræðslugöngu. Í göngunni verða tré og vistkerfið sem fylgir þeim skoðuð auk þess sem fjallað verður um kolefnishringrásina.

Gangan hefst kl. 20:00 við aðalinngang Grasagarðsins.

Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

https://hvirfill.reykjavik.is/home/events/573570
https://www.facebook.com/events/1174378773560590

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir