Skip to main content

Fulltrúafundur 2024

Með 25. mars, 2024apríl 10th, 2024Fulltrúafundir

Fulltrúafundur skógræktarfélaganna var haldinn í Frægarði í Gunnarsholti laugardaginn 6. apríl 2024.

Dagskrá:

Þema: Að útbúa fjölbreyttan skóg 

10:00 –10:10 Setning
Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands 

10:10 – 10:30 Ávarp
Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar 

10:30 – 11:00 Stjórnun og hvatning sjálfboðaliða. Hvað segja fræðin?
Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands 

11:00 – 11:30 Skógakrydd – aukin tegundafjölbreytni í útivistarskógum
Steinar Björgvinsson, Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar og Gróðrarstöðinni Þöll 

11:30 – 12:00 Blómstrandi skógarbotnar
Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur 

12:00 – 13:00 Hádegismatur 

Þema: Landgræðsluskógar 

13: 00 – 13:30 Landgræðsluskógar: fortíð, nútíð og framtíð
Jón Ásgeir Jónsson og Þórveig Jóhannsdóttir, Skógræktarfélagi Íslands 

13:30 – 14:30 Umræður um Landgræðsluskóga og skógræktarfélögin 

Skipt í hópa (borð). Umræðuefni: 

  • Plöntuúrval í Landgræðsluskógum 
  • Umhirða Landgræðsluskóga – þarfir og áskoranir? 
  • Innviðauppbygging – þarfir, óskir og áskoranir? 
  • Kynning skóganna – hversu vel þekkir almenningur skógana okkar? 
  • Starfsemi félaganna – helstu áskoranir 

14:30 – 15:00 Almennar umræður
Tækifæri fyrir félögin til að ræða um/koma á framfæri einhverju sem brennur á þeim 

15:00 – 16:00 Gengið um Gunnarsholt
Ágúst Sigurðsson leiðir skoðunarferð um Gunnarsholt og nágrenni