Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2024

Með 15. febrúar, 2024mars 11th, 2024Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2024 verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 20 í húsi Björgunarsveitarinnar Kyndils að Völuteig 23 í Mosfellsbæ.

Dagskrá:

  1. Kosn­ing fund­ar­stjóra og fund­ar­rit­ara
  2. Skýrsla stjórn­ar 2023
  3. Reikn­ing­ar fé­lags­ins 2023
  4. Ákvörð­un um fé­lags­gjöld 2024
  5. Kosn­ing stjórn­ar og end­ur­skoð­enda
  6. Önn­ur mál

Að lokn­um hefð­bundn­um að­al­fund­ar­störf­um munu Þröstur Þorgeirsson og Magne Kvam ræða um fjallahjólaleiðir á svæðum skógræktarfélagsins í Mosfellsdal.  Munu þeir fjalla um fyrirhugaða uppbyggingu fjallahjólaleiða í Varmalandi og Æsustaðahlíð.

Boð­ið verð­ur upp á veit­ing­ar að að­al­fundi lokn­um.