Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2024

Skógræktarfélag Íslands í samstarf við Endurvinnsluna

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands er nú komið í samstarf við Endurvinnsluna. Viðskiptavinum Endurvinnslunnar býðst frá og með 1. desember að styrkja Skógræktarfélag Íslands með gjafakorti sem gefur þeim kost á að gefa innlegg sitt til félagsins með því að skanna QR-kóða á völdum starfsstöðvum félagsins (Köllunarklettsvegi, Knarrarvogi, Skútahrauni og Dalvegi).