Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

mars 2024

Ungviður Forestry Association Annual General Meeting 2024

Með News

The Ungviður Forestry Association will hold its annual general meeting on Saturday March 16 at 15:00 at Rannsóknarstöð skógræktar, Land & Forest at Mógilsá. The meeting will be broadcast online (see Facebook event)

Programme:
– Brynja Hrafnkelsdóttir presents the new institution Land & Forest and her research on microorganisms in forest in relation to climate change.
– Board report on the association’s activities in 2023 and projects fro 2024
– New members welcomed, new ideas and projects discussed
– Board elections
The board leads a walk through the arboretum at Mógilsá at the conclusion of the meeting.
Coffee and cakes on offer.
Everyone welcome!

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Ungviðar 2024

Með Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélagsins Ungviðar verður haldinn laugardaginn 16. mars kl. 15 í Rannsóknarstöð skógræktar, Lands og Skógar á Mógilsá. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum á netinu (sjá viðburð á Facebook)
Dagskrá:
– Brynja Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur, segir frá nýju stofnuninni Landi og Skógi (LOGS) og rannsóknum sínum á smádýralífi í skógum í tengslum við loftslagsbreytingar.
– Stjórnin flytur skýrslu um starfsemi félagsins 2023 og verkefni ársins 2024
– Tekið á móti nýjum félögum, ræddar nýjar hugmyndir og ný verkefni
– Stjórnarkjör
Stjórnin býður til skógargöngu í trjásafninu á Mógilsá að fundi loknum.
Kaffi og kökur í boði félagsins.
Allir velkomnir!

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyrarsveitar 2024

Með Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyrarsveitar 2024 verður haldinn í Græna kompaníinu að Hrannarstíg 5, þriðjudaginn 26. mars kl. 20:00.
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Ársreikningur 2023 lagður fram til samþykktar
Önnur mál
Félagsfólk, nýir félagar og aðrir áhugasamir velkomnir

Kópavogur Forestry Association Annual General Meeting 2024

Með News

The Kópavogur Forestry Association will hold its annual general meeting on Tuesday, March 12 2024, starting at 19:30. The meeting will be held at Leiðarendi 3 in Guðmundarlundur, Kópavogur.

Programme:

1. Meeting start

2. Election of meeting chair and secretary

3. Board Report

4. Association accounts

5. Committees’ reports

6. Membership fees

7. Bylaw amendments

8. Board election

9. Election of accountants.

10. Other matters

See also the website of the Kópavogur Forestry Association.

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs 2024

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2024 og hefst fundurinn kl. 19:30. Fundurinn er haldinn á Leiðarenda 3 í Guðmundarlundi í Kópavogi.

Dagskrá

1. Fundarsetning

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Skýrsla stjórnar

4. Reikningar félagsins

5. Skýrslur nefnda

6. Félagsgjald

7. Lagabreytingar

8. Kosning stjórnar

9. Kosning skoðunarmanna reikninga.

10. Önnur mál

Sjá einnig heimasíðu Skógræktarfélags Kópavogs.

Þórshöfn Forestry Association Annual General Meeting 2024

Með News

The Þórshöfn Forestry Association will hold its annual general meeting on Wednesday, March 13, in the housing of Grunnskólinn á Þórshöfn (Þórshöfn elementary school).

Programme:

  1. Meeting start.
  2. Election of the chair and secretary of the general meeting
  3. Board report
  4. Association accounts
  5. Bylaw amendments
  6. Elections
  7. Membership fees
  8. Other matters
  9. Meeting conclusion

New members welcome!

Aðalfundur Skógræktarfélags Þórshafnar 2024

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Þórshafnar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 20:00 í húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar félagsins
  5. Lagabreytingar
  6. Kosningar
  7. Ákvörðun um félagsgjald
  8. Önnur mál
  9. Fundarslit

Nýir félagar velkomnir!

Garðyrkjuskólinn: Grænni skógar I námskeiðaröð

Með Fréttir

Garðyrkjuskólinn á Reykjum býður upp á ýmis námskeið sem nýtast ræktunarfólki. Nú í haust verður hleypt af stað námskeiðaröðinni Grænni skógar I, sem ætluð er skógræktendum og öðrum skógareigendum sem vilja auka við þekkingu sína og árangur í skógrækt. Námskeiðaröðin tekur fimm annir.

Nánari upplýsingar veitir Björgvin Örn Eggertsson, verkefnisstjóri Grænni skóga, í síma 616-0828 eða með tölvupósti á netfangið boe@fsu.is.