Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

febrúar 2023

Green Trail Informative Meeting

Með News

The Icelandic Forestry Association and the Capital Area Planning Committee will host  an informative meeting on the Green Trail at the Arion Bank meeting room, Borgartún 19 in Reykjavík on Friday, March 3rd,  at 13 – 17.  

Everyone is welcome and admission is free. To register for the meeting e-mail skraning@skog.is. The registration deadline is March 1. The meeting will be streamed for those wishing to attend remotely at registration. A link will be sent prior to the meeting.   

Programme

13:00–13:05   Opening address  Jónatan Garðarsson, chairman of the Icelandic Forestry Association 
13:05–13:30   The Green trail– history, status   Þráinn Hauksson, landscape architect  
13:30–13:50   Longer commuting routes in regional planning  Pawel Bartoszek, chairman of the Capital Area Planning Committee 
13:50–14:10 Capital area trail construction   Katrín Halldórsdóttir, engineer, Icelandic Road and Coastal Administration    
14:10–14:30   The importance of the Green Trail   Albert Skarphéðinsson, traffic engineer  
 14:30–14:50   Public health and the Green Trail  Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, public health specialist  
14:50–15:20   The Green Trail from the perspective  of forestry associations  Auður Kjartansdóttir, Director of the Reykjavík Forestry Association  
15:20–15:30   Address   Minister of Infrastructure Sigurður Ingi Jóhannsson  
15:30–16:00   Coffee break  
16:00–17:00   Panel discussion  Representatives from the Capital Area municipalities along with speakers 

 

 

 

 

 

 

Fræðslufundur um Græna stíginn

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boða til fræðslu og kynningarfundar í fundarsal Arion banka, Borgartúni 19 í Reykjavík föstudaginn 3. mars næst komandi kl. 13 – 17.

 Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskrá

13:00–13:05 Setning fundarins
Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands
13:05–13:30 Græni stígurinn – saga, staða
Þráinn Hauksson landslagsarkitekt
13:30–13:50 Lengri ferðaleiðir í svæðisskipulagi
Pawel Bartoszek, formaður svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins
13:50–14:10 Uppbygging stíga á höfuðborgarsvæðinu
Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur, Vegagerðinni
14:10–14:30 Mikilvægi Græna stígsins
Albert Skarphéðinsson, umferðarverkfræðingur
14:30–14:50 Lýðheilsa og Græni stígurinn
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, lýðheilsufræðingur
14:50–15:20 Græni stígurinn frá sjónarhóli skógræktarfélaga
Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur
15:20–15:30 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra
15:30–16:00 Kaffihlé
16:00–17:00 Pallborðsumræður
Fulltrúar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ásamt fyrirlesurum

  • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
  • Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogi
  • Guðbjörg Oddný Jónsdóttir, form. Umhverfis-og framkvæmdasviðs Hafnarfjarðar
  • Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar
  • Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
  • Jóhanna Hreinsdóttir, oddviti Kjósarhrepps

Skráning á fundinn er á netfangið skraning@skog.is og er skráningarfrestur til 1. mars. Taka þarf fram hvort mætt verði á staðinn eða fylgst með í streymi. Sendur verður hlekkur fyrir streymið þegar nær dregur fundinum.