Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli verður haldinn sunnudaginn 3. apríl í fundarherbergi KG fiskverkunar í Rifi kl. 17.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli verður haldinn sunnudaginn 3. apríl í fundarherbergi KG fiskverkunar í Rifi kl. 17.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 29. mars 2022, kl. 20:00 í Guðmundarlundi, Leiðarenda 3 í Kópavogi.
Á dagskrá fundarins er:
Strax að loknum aðalfundi flytja Kristinn H. Þorsteinsson framkvæmdarstjóri og Þröstur Magnússon formaður Skógræktarfélags Kópavogs erindi í máli og myndum sem þeir nefna „Góður grunnur að byggja á til framtíðar“.
Í dag, 21. mars, er Alþjóðlegur dagur skóga. Nú háttar svo til að árið 2022 er Alþjóðlegt ár grunnvísinda fyrir sjálfbæra þróun hjá Sameinuðu þjóðunum og því áhugavert að velta fyrir sér samspili skóga og skógræktar við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Auðvitað er það svo að flest okkar mannanna verk hafa bæði jákvæð og neikvæð áhrif þegar kemur að markmiðunum og er skógrækt þar engin undantekning en á Alþjóðlegum degi skóga viljum við vera jákvæð og telja fram allt það góða sem skógar geta lagt til markmiðanna. Töluverð skörun er auðvitað milli mismunandi markmiða, því hinar margvíslegu hliðar skóga geta hjálpað til eða haft áhrif á fleiri en eitt markmið.
Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun
Fulltrúafundur skógræktarfélaganna verður haldinn laugardaginn 11. júní í sal Skógræktarfélags Kópavogs í Guðmundarlundi. Þema fundarins er bætt aðgengi að útivistarskógum skógræktarfélaga.
Dagskrá:
Bætt aðgengi að útivistarskógum skógræktarfélaga
9:30 – 9:40 Setning
Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands
9:40 – 10:00 Skógarauðlindin – útivistarsvæði skógræktarfélaganna
Björn Traustason, form. Sk. Mosfellsbæjar
10:00-10:20 Á meðal trjánna
Jón Ásgeir Jónsson, verkefnisstjóri hjá Sk. Íslands
10:20 – 10:40 Almannavarnir tengdar skógræktarsvæðum
Áslaug Ellen Yngvadóttir, sérfræðingur í Almannavörnum
10:40 – 11:00 Fjármögnun verkefna og bætt aðgengi í Kjarnaskóg
Rebekka Kristín Garðarsdóttir, stjórnarmaður Sk. Eyfirðinga
11:00 Pallborð – Fyrirspurnir og umræður
12:00 Hádegishlé: Veitingar á vegum SÍ
13: 00 13:20 Gerð og lega göngustíga og uppbygging annarra innviða í útivistarskógum
Einar Jónsson, verkefnisstjóri hjá Sk. Íslands
13:20- 13:40 Landnemar og reynsla Skógræktarfélags Reykjavíkur
Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Sk. Reykjavíkur
13:40- 14:20 Ávinningur þess að bæta aðgengi í skógum félagsins
Vagn Ingólfsson, formaður Sk. Ólafsvíkur og Hilmar Már Arason, gjaldkeri Sk. Ólafsvíkur
14:20 Pallborð og fyrirspurnir
Gönguferð og kynning á Guðmundarlundi. Veitingar á vegum SÍ
Nýlegar athugasemdir