Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2020

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands – opnunartímar

Með Fréttir

Starfsfólk Skógræktarfélags Íslands mun nú á næstunni vinna meira heima, í ljósi tilmæla sóttvarnalæknis. Því geta komið tímabil þar sem enginn er við á skrifstofu félagsins á uppgefnum opnunartíma (9-16). Því er ráðlagt að hringja á undan sér (s. 551-8150) ef fólk á erindi á skrifstofuna. Hægt er að hafa samband við starfsfólk með tölvupósti eða síma – upplýsingar um símanúmer og netföng má finna hér á heimasíðunni – https://www.skog.is/starfsfolk-2/