Nú á vormánuðum eru ýmis áhugaverð námskeið fyrir ræktunarfólk í boði hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands.
Má þar meðal annars finna námskeið um húsgagnagerð úr skógarefni, tálgun og trjáfellingar og grisjun með keðjusög.
Upplýsingar um námskeiðin, sem og önnur námskeið sem Landbúnaðarháskólinn stendur fyrir má finna á heimasíðu skólans – www.lbhi.is.
Nýlegar athugasemdir