Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2009

Umfjöllun um Tré ársins í fjölmiðlum

Með Fjölmiðlaumræða

Tré ársins 2009 var formlega útnefnt í formlegri athöfn fimmtudaginn 24. september síðast liðinn og var það hengibjörk í Kjarnaskógi.  Sagt var frá útnefningunni í fréttum Sjónvarpsins kl. 10 sama dag og var þar tekið viðtal við Johan Holst, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Eyfirðinga, sem hefur umsjón með Kjarnaskógi.  Fréttina má sjá hér.

Einnig var ítarlega fjallað um viðburðinn í þættinum Vítt og breitt í morgunútvarpi rásar 1 þriðjudaginn 29. september og má heyra umfjöllunina hér.

trearsins-1
Tré ársins 2009 (Mynd: BJ).