Skip to main content

Skógræktarfélag Akraness

Með 29. janúar, 2019desember 20th, 2023Skógræktarfélög

Skógræktarfélag Akraness er stofnað árið 1942 og eru félagsmenn um 110.
Formaður er Jens B. Baldursson.logoskakraness

Hafið samband:

Jens B. Baldursson
Dalbraut 21
300 Akranes

Sími (heima): 431-2379
Sími (GSM): 897-5148
Netfang: jensbb (hjá) internet.is

Heimasíða: http://www.skogak.com/
Facebook-síða: https://www.facebook.com/groups/326273417742172

Reitir
Skógræktarfélag Akraness hefur ræktað skóg á þrem svæðum. Elsta svæðið er nú í umsjá Akranesbæjar (Garðalundur). Félagið er nú með tvö skógræktarsvæði: í Garðaflóa meðfram þjóðveginum til Akraness (síðan 2002) og í Slögu í hlíðum Akrafjalls (síðan 1980).