Skip to main content

Fræðslufundur: Framandi og ágengt birki í íslenskri náttúru - pælingar, kynbætur og árangur

25feb19:30Fræðslufundur: Framandi og ágengt birki í íslenskri náttúru - pælingar, kynbætur og árangur

Nánari upplýsingar um viðburð

Þorsteinn Tómasson mun halda erindi um kynbætur sem hann hefur unnið að á íslensku ilmbjörkinni undir yrkisheitunum Embla og Kofoed en hann hefur auk þess víxlað við aðrar birkitegundir frá norðurslóðum og þróað vaxtarmikil yrki, m.a. undir heitunum Hekla og Dumba.

Teams-hlekkur fyrir fundinn

Öll velkomin! Hressing í boði í hléi.

 

Sjá meira

Tímasetning

Febrúar 25(Þriðjudagur) 7:30pm(GMT+00:00)

Get Directions