Nánari upplýsingar um viðburð
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2024 verður haldinn á Neskaupstað og eru Skógræktarfélög Neskaupstaðar, Reyðarfjarðar og Eskifjarðar gestgjafar fundarins. Nánari dagskrá og fundargögn má finna á https://www.skog.is/adalfundur-2024/.