Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Markar

Með 21. apríl, 2012febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur skógræktarfélagsins Markar verður haldinn á Hótel Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 21. apríl kl. 13:30

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál

Að fundarstörfum loknum mun Kristinn Þorsteinsson garðyrkjufræðingur flytja erindi um ræktun aldintrjáa og berjarunna.

Félagar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundinn og hlýða á fróðlegt erindi.

Kaffiveitingar í boði félagsins.

Skógræktarfélagið Mörk,
Kirkjubæjarklaustri.