Skógræktarfélag Íslands


Skráning í félagið

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl 2015 í á Hótel Hellu og hefst klukkann 20:00. Að loknum venjulegum aðalfundastörfum mun gestur fundarins Birgir Haraldsson byggingarflulltrúi halda fræðsluerindi.

Allir velkomnir

Stjórnin

 

Skógræktarfélag Rangæinga| Heimili:Bolalda 2| Póstfang: 850 Hella | Sími: 6154707 | Netfang: jrorlygsson@hotmail.com