Skíðafæri
Jæja, þá er allt í einu komið úrvals skíðafæri í skóginum, það er búiða að troða  trimmbraut og þverbraut, naustaleið og skógarleið.  Það er logn og hitinn rétt um frostmark og færið fínt.
 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is