Viðarafurðir og þjónusta

Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur til sölu margs konar skógarafurðir úr skógum sínum. Auk þess taka starfsmenn félagsins að sér verkefni tengd skógrækt eins og t.d. grisjun, gróðursetningu, plastlagningu skjólbelta og fleira. Helstu afurðir sem Skógræktarfélagið selur eru:

Arinviður fullþurkaður, bæði birki og aðrar tegundir

 • 40 líta poki birki                        ???? kr stykkið
 • 40 lítra poki aðrar tegundir   ????? kr stykkið
 • stórsekkir birki                           ????kr stykkið
 • Stórsekkur aðrar tegundir      ???? kr stykkið

Girðingastaurar úr lerki barkflettir og yddaðir

 • hornstaurar                    ???? kr stykkið
 • girðingastaur                 ???? kr stykkið
 • spírur                          ?????? kr stykkið

Kurl

 • Kurl er selt í stórsekkjum ??????kr stykkið

Bolviður

 • Hægt er að fá heila boli af ýmsum trjátegundum. Selt eftir rúmmáli.

Borðviður

 • Hægt er að fá trjáboli af mörgum tegundum sagaða niður í niður í mismunandi breidd, lengd
 •  og þykkt. Bæði kantskorið og ókantskorið. Sögun þarf að panta með einhverjum fyrirvara.

Grisjun

 • Tökum að okkur grisjun á stórum og smáum skógarreitum. Tilvalið fyrir sumarbústaðaeigendur og skógarbændur.

Gróðursetning

 • Tökum að okkur gróðursetningu fyrir skógarbændur og aðra sem þurfa að planta miklu.

Plastlagning

 • Tökum að okkur að plastleggja skjólbelti fyrir plöntun.
Jólatré í október og nóvember
 • Torgtré 3-10 metrar. Sendum hvert á land sem er.
 • Fura beint úr skógi. Fólk getur komið og hoggið sjálft sitt jólatré á Laugalandi á Þelamörk helgarnar 10.-11. og 17.-18. desember 2011 milli kl. 11 og 15.

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að fá nánari upplýsingar  hjá framkvæmdastjóranum Ingólfi í síma 462-4047 eða senda tölvupóst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

 

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is