Viðarafurðir og þjónusta |
Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur til sölu margs konar skógarafurðir úr skógum sínum. Auk þess taka starfsmenn félagsins að sér verkefni tengd skógrækt eins og t.d. grisjun, gróðursetningu, plastlagningu skjólbelta og fleira. Helstu afurðir sem Skógræktarfélagið selur eru: Arinviður fullþurkaður, bæði birki og aðrar tegundir
Girðingastaurar úr lerki barkflettir og yddaðir
Kurl
Bolviður
Borðviður
Grisjun
Gróðursetning
Plastlagning
Jólatré í október og nóvember
Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að fá nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóranum Ingólfi í síma 462-4047 eða senda tölvupóst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is