Jólatrjásala í Laugalandsskógi

Minnum á jólatrjásöluna í Laugalandsskógi á Þelamörk nú um helgina 20-21 desember.  Þar er fólki boðið að koma og höggva sitt eigið jólatré, þiggja ketilkaffi og kakó þegar draumatréð er fundið og njóta útiveru í aðdraganda jóla.

Tréð kostar kr 7000 óháð stærð og hvetjum við alla til að kíkja við í jólaskóginum okkar

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is