Aðalfundur 2014

Aðalfundur 2014

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn á afmælisdegi félagsins, sunnudaginn 11. maí  nk. og hefst hann klukkan 14:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og að fundi loknum munu Gísli og Katrín, eigendur Sólskóga, bjóða upp á skoðunarferð um ræktunarstöðina í Kjarnaskógi.

Vonumst við til að sem flestir félagsmenn sjái sér fært að mæta og nýjir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is