Fyrirlestur um rannsóknir og kynbætur á íslensku birki

Þriðjudagur 18. mars

Því miður er útlit fyrir að fyrirlestri um birkikynbætur sem vera átti í Gömlu Gróðrarstöðinni fimmtudagskvöldið 20. mars verði frestað um viku þar sem veðurútlit er ekki hagstætt.  

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is