Melgerðismelar Eyjafjarðarsveit

Landeigandi: Eyjafjarðarsveit

Umsjón: Skógræktarfélag Eyfirðinga

Friðað ár:

Stærð:

 

Á Melgerðismelum tekið frá land undir svokallaða Landgræðsluskóga árið 1990. Árið 1991 var gert stórátak í að planta í svæðið og var kláraði stórumdráttum það ár að planta í svæðið . Seinna hafa svo verið minni gróðursetningar til að fylla í eyður hér og þar. Lang mest hefur verið plantað af lerki á Melgerðismelum enda er landið að mestu leiti fremur rýrt og hentar því illa fyrir aðrar tegundir en lerki. Svæðið skiptist gróflega í tvennt. Ofan vegar er nokkuð stórt samfellt svæði en neðan vegar skiptist svæðið í nokkrar minni einigar á milli reiðvalla og beitarhólfa.

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is