Botn í Eyjafjarðarsveit

Landeigandi: Akureyrarbær

Umsjón: Skógræktarfélag Eyfirðinga

Stærð: 7,5 ha

Friðað á: 1951

Hæsta tré:

Mjög fallegur skógarreitur skammt sunnan við Hrafnagil. Reiturinn er tvískiptur og stendur sitt hvoru megin við heimreiðina að Botni og Hranastöðum. Neðsti hluti reitsins er ræktaður í mynningu Lárusar Rist. Alls hafa verið plantað um 30.000 plöntum að Botni og er reiturinn mjög blandaður af tegundum. Mikið er af bergfur og setur hún sterkan svip á reitinn Margir hafa komið að ræktuninni á Botni t.d. Rotary hreifingin sem stóð fyrir að gert var bílastæði og kort við reitinn.

.

 

 

 

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is