Markmið Skógræktarfélags Eyfirðinga
Útivist og náttúruskoðun


Gera skógarreiti félagsins aðgengilega og aðlaðandi til útivistar

    -Útbúa bílastæði við skógarreiti á vegum félagsins

    -Merkja reitina vel og gera aðkomu aðlaðandi

 

Hvetja til útiveru og hreyfingar í skóglendi

    -Stígar, bekkir borð

     -Útbúa kort af stígum og áhugaverðum stöðum

    -Hafa aðgengi fyrir fatlaða sérstaklega í huga við framkvæmdir

 

Skógrækt


   -Aðstoða einstaklinga og félög við öflun lands til skógræktar

    -Haf til reiðu, ef kostur er, reiti sem félagar geta leigt

    -Hafa á boðstólum efnivið úr skóginum

    -Hvetja til notkunar skógarafurða

 

Náttúruvernd

 

Vernda upprunalegar skógarleifar og standa vörð um ræktaða skóga

Stuðla að líffræðilegri fjölbreytni

    -Með fjölbreyttu tegundavali

    -Viðhalda fjölbreyttu vistkerfi

 

Félagsstarf og fræðsla

 

    -Vera vettvangur fyrir áhugafólk um skógrækt

    -Með fræðslufundum og kynningarefni

    -Með skógargöngum

    -Efla áhuga almennings á skógrækt

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is