Skógræktarfélag Eyfirðinga

dcp_0773 1600x1200

 

Skógræktarfélag Eyfirðinga var stofnað þann 11. maí 1930 og er elst starfandi skógræktarfélaga á Íslandi. Það hefur frá upphafi verið félag fólks sem hefur haft unað af skógrækt og unir sé hvergi betur en í skógi. Félagar eru nú um 410 talsins.

Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur  umsjón með 11 skógarreitum í Eyjafirði sem það hefur haft frumkvæði að því að friða og gróðursetja í. Allir þessir skógarreitir eru opnir almenningi til útivistar og um marga þeirra liggja ágætir göngustígar meðan aðrir eru erfiðari yfirferðar.

 
Skógræktarfélag Eyfirðinga| Heimili: Kjarni, Kjarnaskógi| Póstfang: 600 Akureyri | Sími: 462 4047 | Netfang: ingi (hjá) kjarnaskogur.is