English website

Auk reglubundinna funda (aðalfundar og fulltrúafunda) stendur Skógræktarfélag Íslands fyrir einstökum tilfallandi fundum og ráðstefnum eitt og sér, eða í samstarfi við aðra aðila. Upplýsingar um helstu aðra fundi og ráðstefnur má finna hér.2009 European Forest Network

Dagana 19.-20. september 2009 var Skógræktarfélag Íslands gestgjafi fundar European Forest Network.

Lesa meira...
 
2007 Ráðstefna um landslag, borgarskóga og útivist

Í apríl 2007 var haldin ráðstefna um landslag, borgarskóga og útivist, í tengslum við vinnufund Care For Us verkefnisins.

Lesa meira...
 
2006 Ráðstefna: Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi

Í tengslum við Fulltrúafund Skógræktarfélags Íslands var haldin ráðstefnan Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi laugardaginn 11. mars 2006 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Lesa meira...