English website
Flokkunarkerfi fyrir íslensk jólatré
Fimmtudagur, 20. ágúst 2015 14:16

Unnið af vinnuhópi með fulltrúum frá Skógræktarfélagi Íslands, Skógrækt ríkisins og Landssamtökum skógareigenda, út frá evrópskum staðli frá Christmas Tree Grower Council Europe.

Trén eru flokkuð í tvo flokka:
• A-flokkur (úrvals)
• B-flokkur (þokkalegt) 

Tré sem ekki falla undir þessa tvo flokka falla undir greinar og skreytingaefni.

STAÐALL FYRIR GRENI/ÞIN

STAÐALL FYRIR FURU