English website
Skógræktarfélag A-Skaftfellinga

Skógræktarfélag A-Skaftfellinga var stofnað 14. apríl 1952, af fulltrúum úr fimm hreppum sýslunnar, fyrir tilstuðlan Ungmennasambandsins Úlfljóts. Félagsmenn eru um 70. Formaður er Hrafnhildur Magnúsdóttir.

Hafið samband:

Hrafnhildur Magnúsdóttir
Hrísbraut 3
780 Höfn í Hornafirði 

Sími (heima): 478-1114
Sími (GSM): 864-4055
Netfang: hrafnhildur@hornafjordur.is

Reitir
Haukafell á Mýrum, Landgræðsluskógasvæði við Drápskletta á Höfn.

Í Haukafelli er tjaldsvæði, með vatnssalerni og útivaski. Merktar gönguleiðir með fræðsluskiltum.