Skógræktarfélag Ísafjarðar Laugardaginn 16. desember kl. 13-15 gefst fólki kostur á að koma og höggva sér jólatré. Svæðið undir Seljalandsmúla fyrir ofan Bræðratungu. Mest er af stafafuru í boði, en einnig hægt að fá greni líka. Hafa skal með sér sög. Aðeins er hægt að taka við greiðslum í reiðufé (seðlum). Nánari upplýsingar veitir Gísli Eiríksson, s. 894-3690. |