English website
Verkefni
Skógræktarfélag Íslands kemur að eða annast ýmis verkefni tengd skógrækt, í samvinnu við einstök skógræktarfélög og önnur samtök eða sjóði. Má þar helst telja til Landgræðslusjóð, Landgræðsluskóga, Aldamótaskóga, Opinn skóg, Kolvið, Yrkju, Vinaskóg og Skógrækt í sátt við umhverfið, auk þess sem félagið útnefnir árlega Tré ársins.